Við erum svo ofboðslega stolt af nýja samstarfsverkefninu okkar við Á
allra vörum, en Skeljungur hefur skrifað undir styrktarsamstarf við
söfnunarátakið. Í ár rennur allur styrkurinn til Kvennaathvarfsins og
mun styrkurinn fara í það að byggja íbúðir fyrir þá skjólstæðinga
Kvennaathvarfsins sem eiga ekki í nein hús að vernda.
Samstarfið er
í formi lyklasamstarfs og er eitt af fjölmörgum verkefnum er heyra
undir samfélagslega ábyrgð félagsins, þar sem Skeljungur og Orkan ásamt
viðskiptavinum láta gott af sér leiða. Hér má sjá auglýsingu Á allra
vörum fyrir verkefnið 2017: https://www.youtube.com/watch?v=F3N7Mw6d0uo og hér sækir þú um Á allra vörum Orkulykilinn: https://www.orkan.is/umsoknir-hopa/orkulykill-kort/
Sumarleikur Orkunnar lýkur í dag, 31. ágúst, og munum við draga út seinasta vinningshafann sem vinnur 100.000 kr. eldsneytisinneign. Hringt verður í vinningshafann í þættum Helgin á Bylgjunni með Ásgeiri Páli næstkomandi laugardag. Við þökkum samfylgdina í sumar :)
Í dag, föstudaginn 4. ágúst er 17 kr. afsláttur af eldsneytislítranum hjá Orkunni og Skeljungi þegar greitt er með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs. Afslátturinn gildir ekki á X-stöðvum Orkunnar eða af metani.
Góða helgi :)
Í dag, miðvikudaginn 19. júlí, er 17 kr. afsláttur hjá Orkunni og Skeljungi þegar greitt er með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs. Afslátturinn gildir ekki á X-stöðvum Orkunnar.
Í dag, föstudaginn 30. júní, er 17 kr. afsláttur hjá Orkunni og Skeljungi þegar greitt er með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs. Afslátturinn gildir ekki á X-stöðvum Orkunnar.