06.04.2017

Færð þú tankinn endurgreiddan um páskana?

Færð þú tankinn endurgreiddan um páskana?

Við drögum út einn heppinn viðskiptavin daglega fram yfir páska. Mundu að nota Orkulykilinn eða kortið næst þegar þú tankar hjá Orkunni eða Skeljungi og þú gætir fengið endurgreitt.

Einnig verðum við með skemmtilega gjafaleiki hér á Facebook síðu Orkunnar á meðan leiknum stendur. Fylgstu með!

31.03.2017

-14 kr. á Orkunni og Skeljungi í dag, föstudaginn 31. mars

-14 kr. á Orkunni og Skeljungi í dag, föstudaginn 31. mars, með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs. Afslátturinn tók gildi um kl. 08:00 og gildir til miðnættis. Afslátturinn gildir vitaskuld ekki á X-stöðvum Orkunnar.

22.02.2017

Vantar þig nýjan Orkulykil?

Ef þig vantar nýjan lykil þá getur þú sótt um lykil í gegnum www.orkan.is, hringt í okkur í síma 578 8800, sent okkur tölvupóst á orkan@orkan.is eða sent okkur skilaboð á Facebook

03.01.2017

Allt að 20% afsláttur hjá samstarfsaðilum með kortum/lyklum

Fjölmargir samstarfsaðilar Orkunnar veita Orkulykilhöfum afslátt af vörum og/eða þjónustu. Þar sem veturinn fer væntalega að mæta á svæðið geta viðskiptavinir okkar eflaust nýtt sér þessi góðu kjör.

Kort/lyklar Orkunnar og Shell veita afslátt hjá eftirtöldum aðilum:

Smurstöðin við Orkuna  Laugavegi 180
15% afsláttur af vinnu og vörum

Smurstöð við Orkuna Skógarhlíð 16
15% afsláttur af vinnu og vörum

Smurstöðin Garðabæ - Litlatúni 1
20% afsláttur af vinnu

Bílaverkstæði Jóa - Dalvegi 16a, Kópavogi
15% af smurþjónustu og smáviðgerðum.

Bón og Þvottastöðin - Grjóthálsi 10
15% afsláttur af bílaþvotti

Fjarðarbón - Kaplahrauni 22, Hafnarfirði
15% afsláttur af verðskrá

Löður- Reykjavík
12% afsláttur af verðskrá (aðeins fyrir kort)

Nesdekk - Fiskislóð 30 og Grjóthálsi 10 - Reykjavík og Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ
15% afsláttur af vörum og dekkjum og 20% afsláttur af vinnu. (smurþjónusta og umfelgun)


Sólning - Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Selfossi
15% afsláttur af dekkjaþjónustu, smurþjónustu og smáviðgerðum.

Stilling - Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri og Selfossi
15% afsláttur af vara- og aukahlutum.

Bílabúð Benna - Reykjavík
20% afsláttur af vinnu hjólbarðaverkstæða (umfelgun og smurþjónusta), 15% afsláttur af hjólbörðum og 10% afsláttur í aukahlutaverslun.

Smur 54 - Hafnarfirði
20% af vinnu á smurstöð og smáviðgerðum.

Klettur - Reykjavík
15% afsláttur af smurþjónustu. (Fólksbílar, sendibílar og vörubílar)
15% afsláttur af hjólbörðum og vinnu. (Fólksbílar)

Bílaleigan Route1
15% afsláttur af verði á vef. Innifalið ótakmarkaður akstur og ábyrgðartrygging. Eingöngu er hægt að bóka á vefnum, routel.is (Viðskiptavinir Skeljungs skrifa “Skeljungur” í reitinn promo við umsókn til að virkja afslátt.)

Bílaverkstæði Austurlands / Toyota Austurlandi - Egilsstaðir
15% afsláttur af dekkjum og dekkjaþjónustu, 15% afsláttur af smurþjónustu (vinnu)

Bílaverið - Ísafirði
20% afsláttur af vinnu á smurstöð og smáviðgerðum

Toyota - Baldursnesi 1, Akureyri
10% afsláttur af varahlutum, smurningu og umfelgun.

23.11.2016

14 kr. afsláttur á Orkunni og Skeljungi í dag, 23. nóvember

14 kr. afsláttur í dag, 23. nóvember, á Orkunni og Skeljungi þegar þú greiðir með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs. Afslátturinn gildir hinsvegar ekki á Orkan X, þar er eitt lágt verð alltaf, sama hvaða dagur er.