Sjá upplýsingar um afgreiðslutíma og þjónustu í verslunum Skeljungs yfir páskana.
Skírdagur 11:00-18:
Föstudagurinn langi: lokað
Laugardagur: 11:00-18:00
Páskadagur: lokað
Annar í páskum: lokað
Skírdagur: lokað
Föstudagurinn langi: lokað
Laugardagur: lokað
Páskadagur: lokað
Annar í páskum: lokað
Skírdagur 7:30-19:30
Föstudagurinn langi: engin útimannaþjónusta
Laugardagur: 7:30-19:30
Páskadagur: Engin útimannaþjónusta
Annar í páskum: 7:30-19:30
Skírdagur: lokað
Föstudagurinn langi: lokað
Laugardagur: lokað
Páskadagur: lokað
Annar í páskum: lokað
Lyklar/kort Orkunnar og staðgreiðslukort Skeljungs veita 14 kr. afslátt af lítranum á bensínstöðvum Orkunnar og Shell.
Verslanir 10-11 eru einnig með tilboð sé greitt með lyklinum. Pylsa, Prince og Coke á aðeins 399 kr.
Grillhúsið tók við rekstri verslunarinnar í Borgarnesi. Þeirra helsta markmið er að bjóða upp á einstakelega góðan mat og frábæra þjónustu á hagstæðu verði.
Borgnesingar tóku vel á móti Grillhúsinu, kíktu í heimsókn og nýttu sér opnunartilboð helgarinnar.
Skeljungur óskar Grillhúsinu til hamingju með opnunina.
Leifur Leifsson er 26 ára gamall og hefur verið bundinn við hjólastól allt sitt líf. Hann á sér þann draum að vera fyrsti maðurinn sem bundinn er við hjólastól til að fara upp Hvannadalshnúk. Skeljungur er stoltur styrktaraðili þessa metnaðarfulla verkefnis og styrkir Leif með eldsneytisinneign á bensínstöðvum Orkunnar og Shell.
Á myndinni afhendir Jón Páll Leifsson, markaðsstjóri Skeljungs, Leifi inneignina. Þótti við hæfi að afhendingin færi fram í sambærilegu verði og Leifur mun væntanlega þurfa að kljást við þegar á hnúkinn er komið. Var því ákveðið að taka myndina úti á svölum Skeljungs.
Sigvaldi Arnar Lárusson, lögreglumaður af Suðurnesjum er að fara að ganga frá Keflavík að Hofsósi í sumar til styrktar Umhyggju. Það er u.þ.b. 1 maraþon á dag í 9 daga!! Frábært framtak og Orkan tekur þátt og greiðir fyrir eldsneyti á fylgdarbíl Sigvalda. Sigvaldi fékk semsagt inneignarkort í (göngu)-skóinn í vikunni. Orkan skorar á fleiri að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni.