21.05.2015

14 kr. afsláttur af lítranum í dag

Lyklar/kort Orkunnar og staðgreiðslukort Skeljungs veita 14 kr. afslátt af lítranum á bensínstöðvum Orkunnar og Shell.

30.04.2015

Afgreiðslutími 1. maí

Engin þjónusta er á Shellstöðvum og mönnuðum Orkustöðvum verkalýðsdaginn 1. maí. Allar verslanir 10-11 við bensínstöðvarnar er opnar samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma en aðrar verslanir eru lokaðar. Smurstöðvar Skeljungs við Laugaveg og Skógarhlíð eru lokaðar.

 

29.04.2015

14 kr. afsláttur af lítranum í dag

Lyklar/kort Orkunnar og staðgreiðslukort Skeljungs veita 14 kr. afslátt af lítranum á bensínstöðvum Orkunnar og Shell.

Verslanir 10-11 eru einnig með tilboð sé greitt með lyklinum. Pylsa, Prince og Coke á aðeins 399 kr.

15.04.2015

Orkan og Þróttur - Krafmikið samstarf

Skeljungur og Þróttur Reykjavík undirrituðu samstarfssamning í síðustu viku sem nær til þriggja ára. Skeljungur, undir merkjum Orkunnar, verður með þessu aðalstyrktaraðili Þróttar í öllum flokkum og framan á búningi í fótbolta, handbolta og blaki. Samhliða þessu verður farið í öflugt sölustarf með Þrótti.

Myndin er tekin við undirritun samningsins. Á myndinni er Ótthar Edvardsson, Valgeir Baldursson og 3 leikmenn Þróttar í hinum nýju treyjum félagsins.

 

30.03.2015

Shell Egilsstöðum breytt í Orkuna

Auk þess er hægt að velja stöðina sem Þína stöð og fá þannig 2 króna viðbótarafslátt með Orkulyklinum.

Öll kort Skeljungs munu áfram virka á bensínstöðinni eftir þessar breytingar.