Viðskiptavinir halda sínum afslætti.
Þúsundir viðskiptavina okkar hafa valið sér stöð og fengið 2 kr. viðbótarafsátt ofan á þau kjör sem Orkulykillinn/kortið gefur í dag. Veldu Þína stöð á þjónustusíðu Orkunnar.
Í dag, 26. september er Ofurdagur hjá Orkunni og Shell með 10 kr. afslætti þegar greitt er með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreðslukorti Skeljungs.
Til viðbótar renna 2 krónur í söfnunina á Á allra vörum en í ár er safnað fyrir bráðageðdeild á Landspítalanum.
Við höfum hækkað afmælisafsláttinn í 15 kr.
Þegar korthafi á afmæli fær hann 15 kr. afslátt á Orku- og Shellstöðvum þegar greitt er með Orkulyklinum eða kortinu.
Skeljungur og Orkan var á sínum stað með bás og buðum við uppá hágæða Stöðvarkaffi, frá Te og Kaffi.
Við vorum með lukkuleik fyrir meðlimi 4x4 sem og V-Power getraun. Dregið verður úr getrauninni fimmtudaginn 26. september
Sjá fleiri myndir HÉR