Stöðin hóf í vikunni sölu á nýrri kaldri vörulínu. Salatbakka, ávexti, millimál, eftirrétti og dagnýar samlokur – sem aldrei ná að verða dagsgamlar. Á facebook síðu Orkunnar og Stöðvarinnar geta þær sem heita
Dagný kommentað á þessa frétt og möglega unnið sér inn dagnýja samloku… enda
eru þetta Dagnýjar samlokur.
Vinningshafar gærdagsins eru:
Ari Þórir Hallgrímsson, Steinunn Jónsdóttir, Bragi Björgvinsson, Jón Geirmundsson
Logi Björgvinsson, Arnaldur Sævarsson, Ólafur Björnsson, Hólmfríður Margr. Grétarsdóttir, Erla Hrönn Sveinsdóttir, K. Erna Einarsdóttir, Anna Kristín Höskuldsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Hulda María Guðjónsdóttir, Ólafur Reynir Ólafsson, Sigríður Stefánsdóttir, Jóhanna Bjarnþórsdóttir, Rósa Margrét Hjálmarsdóttir, Jakob Bergvin Bjarnason, Halldór Þorláksson..... og fleiri sem við höfum ekki náð í ;)
Í Stórleik Orkunnar er 14 kr. afsláttur af lítranum í dag 14. nóvember þegar greitt er með lyklum/kortum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs á Orkunni og Shell & 20 heppnir viðskiptavinir fá áfyllinguna sína endurgreidda.
Þúsundir viðskiptavina okkar hafa valið sér stöð og fengið 2 kr. viðbótarafsátt ofan á þau kjör sem Orkulykillinn/kortið gefur í dag. Veldu Þína stöð á þjónustusíðu Orkunnar.
Í Afsláttarþrepum Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Keyptir lítrar í mánuðinum á bensínstöðvum Orkunnar og Shell segja til um þann afslátt sem lyklahafi fær á Orkustöðvum mánuðinn eftir. Allt frá grunnafslætti upp í 8 kr. á lítrann. Afsláttur á Þinni stöð bætist við kjörin. Sjá nánar HÉR