20.11.2014

Höldum áfram að toppa!

Vorum að hækka afsláttinn í 14 kr. þegar greitt er mað lyklum/kortum Orkunnar eða Staðgreiðslukorti Skeljungs.

Toppum alla tímabundna almenna afslætti í dag!

20.11.2014

13 kr. afsláttur af lítranum í dag

13 kr. afsláttur af lítranum í dag þegar greitt er með lyklum/kortum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs.

Nýttu daginn vel!

03.11.2014

10-20% afsláttur hjá samstarfsaðilum

Hægt er að finna upplýsingar um alla samstarfsaðila og afsláttarkjör sem í boði eru HÉR

30.10.2014

18 kr. afsláttur af lítranum í dag

18 kr. afsláttur á Orkunni og Shell í dag 30. október, þegar greitt er með kortum/lyklum Orkunnar eða staðgreiðslukorti Skeljungs.

 

Nýttu daginn vel!

 

27.10.2014

Styrktu Bleiku slaufuna með Orkulyklinum

Orkan hefur verið styrktaraðili Bleiku slaufunnar um árabil og er engin undantekning á því í ár. Allir nýjir og núverandi viðskiptavinir Orkunnar geta sótt um sérstakan Orkulykil þar sem 1 kr. af hverjum seldum lítra rennur til styrktar Krabbameins átaks Bleiku slaufunnar, allan ársins hring. 

Í hverjum október hækkar þessi upphæð svo í 2 kr. fyrir hvern seldan líter. Þessi styrkur hefur engin áhrif á almenn afsláttarkjör viðskiptavina sem fylgja Orkulyklinum.

Styrktu Bleiku slaufuna HÉR.