13.03.2012

Ofurdagur á Stöðinni

Stöðin fylgir í kjölfar Orkunnar og heldur Ofurdag á Stöðinni. 
Tveggja daga afsláttar-partý 13. og 14. mars þar sem býðst allt að 50% afsláttur af vinsælustu vörum Stöðvarinnar.
Gott tækifæri til að smakka allt á matseðli með ríflegum afslætti. Athugið að afslátturinn er það góður að Orkulykillinn getur ekki aukið hann.
Verði ykkur að góðu!

01.03.2012

Endurgreiðsluleikur í mars

Dregið verður á föstudögum úr öllum áfyllingum vikunnar og fá 7 viðskiptavinir áfyllingu sína endurgreidda. Endurgreiðslan er í formi inneignarkorts með sömu upphæð og dælt var fyrir. Allir viðskiptavinir með Orkulykil, Orkukort, Afsláttarkort *, Orkufrelsi eða Staðgreiðslukort Skeljungs geta vænst þess að fá áfyllingu sína endurgreidda, hvort sem þeir hafa tekið eldsneyti á bensínstöðvum Orkunnar eða Shell. Óþarfi er að skrá sig sérstaklega til leiks.

* ath að Afsláttarkortið þarf að vera skráð á kennitölu, svo hægt sé að ná í vinningshafann

20.02.2012

Vinningshafar í V-Power getraun á sýningu Éljagangs.

Örn Traustason
Hólmar Gunnarsson
Haukur Henriksen
Eva Rún Böðvarsdóttir


Til hamingju með vinninginn. Þið hafið fáið öll 15.000 kr. inneignarkort frá Skeljungi.

19.02.2012

Afsláttur hækkar í 3 kr.

Orkulyklar og –kort og staðgreiðslukort Skeljungs sem áður gáfu 2 kr. afslátt hjá Orkunni gefa nú 3 kr. afslátt á hvern lítra.

Annað helst óbreytt; Orkuvernd er enn í gangi, Ofurdagar gefa nú 7 kr. afslátt,  kortin og lyklarnir veita áfram 4 kr. afslátt á Shell-stöðvum, afslátt á Stöðinni og hjá fjölmörgum samstarfsaðilum.


14.02.2012

Ofurdagur í dag, 14. febrúar

7 kr. afsláttur þegar greitt er með Orkulykli, Orkukorti, Orkufrelsi, Afsláttarkorti Orkunnar og staðgreiðslukorti Skeljungs. 
Ofur-Ofurdagsafslátturinn bætist ekki ofan á önnur afsláttarkjör.