19.10.2012

Vinningshafar í Endurgreiðsluleiknum 3. umferð

Vinningshafar vikunnar eru;

Þórdís Ágústsdóttir
Ásta María Guðmundsdóttir
Jenný Vigdís Þorsteinsdóttir
Arnaldur Gauti Johnson
Dagný Guðnadóttir
Jórunn Finnbogadóttir
Aníta Jóhannsdóttir

Sjá nánar um leikinn hér

10.10.2012

Stöðin Borgarnesi tilnefnd til verðlauna

Arkitektafélag Íslands hefur tilnefnt nýju Stöðina okkar í Borgarnesi til Evrópusambandsverðlauna í samtímabyggingalist 2013.


Í umsögn valnefndar er ekki farið sparlega með stóru orðin:

 

Listilega útfærð besínstöð við Þjóðveginnn. Hér er um ákveðið afturhvarf til þeirra tíma þar sem mikið var lagt í hönnun bensínstöðva en undanfarna áratugi hefur karakter þeirra orðið æ snauðari. Þær eru snauðar af “ identetíi” og eru copy-a af hvor annarri.

Stöðin í Borarnesi, er það fyrsta sem blasir við ferðalanga Þjóðvegarins á norðurleið en bærinn tekur á móti vegfarandanum með eins konar þorpi sjoppa og bensínstöðva. Stöðin er metnaðarfullt verkefni í þessu sjoppuþorpi við þjóðveginn og setur nýtt fordæmi hvað metnað varðar í úfærslu bygginga af þessu tagi. Ströng formgerð einkennir stöðina og með beittu efnisvali og vönduðum útfærslum tekst arktitektnunum að skapa einfalda “bensínstöð” sem hefur skýra arkitektóníska rödd.


Til hamingju allir sem að þessu verki koma!

 
Sjá nánar hér

05.10.2012

Vinningshafar í Endurgreiðsluleiknum

Vinningshafar í fyrstu umferð eru;
1.  Anna Lilja Reimarsdóttir - Reykjavík
2.  Svanlaugur Þorsteinsson - Reykjanesbæ
3.  Kristinn R. Bjarnason - Reykjavík
4.  Ekki búið að ná í viðkomandi


Nánar um leikinn hér

01.10.2012

Endurgreiðsluleikur í október

1 viðskiptavinur á dag í október áfyllinguna sína endurgreidda og 3 viðskiptavinir fá 100.000 kr. inneignarkort í lok mánaðar.

 

Allir viðskiptavinir með Orkulykil, Orkukort, Afsláttarkort *, Orkufrelsi eða Staðgreiðslukort Skeljungs geta vænst þess að fá áfyllingu sína endurgreidda, hvort sem þeir hafa tekið eldsneyti á bensínstöðvum Orkunnar eða Shell. Óþarfi er að skrá sig sérstaklega til leiks.

* ath að Afsláttarkortið þarf að vera skráð á kennitölu, svo hægt sé að ná í vinningshafann

21.09.2012

Orku-appið

Orku-appið er snjallsímaforrit fyrir i-Phone og Android síma. Hægt er að sækja forritið þér að kostnaðarlausu í App Store og Google play.


Sjá nánar