Styrktarbeiðni

Styrktarbeiðnir

Orkan leitast við styrkja málefni sem styðja við hluterk og stefnu félagsins. Orkan styrkir því nær eingöngu verkefni sem snúa að loftslagsmálum. Vegna fjölda fyrirspurna um styrki sem Orkunni berst í hverri viku svörum við þeim verkefnum sem hljóta styrki innan 3 sólahringi. Ef ekkert svar berst höfum við því miður ekki tök á að styrkja málefnið að svo stöddu.